Project Description

 

Langar þig að koma á Þjóðhátíð?

Ertu komin(n) með miða á Þjóðhátíð og vantar far til Eyja eða aftur upp á land?

Við erum með nokkra miða til sölu í ferðir með okkur og við bætum við ferðum eftir eftirspurn:

Ferðaáætlun í dag (getum bætt við ferðum)

  • Föstudagurinn, 30. júlí frá Landeyjahöfn til Vestmannaeyja = kl. 12:30, 13:30, 14:30, 15:30, 16:30
  • Mánudagurinn, 2. ágúst frá Vestmannaeyjum til Landeyjahafnar = kl. 13:30, 14:30, 15:30, 16:30, 17:30

Tryggðu þér miða strax í dag þar sem við erum með takmarkað framboð.

Ferð til eða frá Eyjum 5.000 krónur aðra leiðina á Teistunni

Bóka ferð frá Landeyjahöfn til Vestmannaeyja

Bóka ferð frá Vestmannaeyjum til Landeyjahafnar