Flug til Eyja

  • Eins og staðan er í dag þá er áætlunarflug til Vestmannaeyja frá Reykjavík á sumrin.
  • Air Iceland connect sér um flugsamgöngur milli Eyja og höfuðborgarinnar.
  • Áætlað er að flug hefjist til Eyja í lok apríl 2020.
  • Það tekur um 25 mínútur að fljúga á milli lands og eyja.