Við Eyjabúar elskum Eyjarnar okkar og hlökkum til að sýna þér þær

Vestmannaeyjar bíða þín. Sigling um eyjarnar er ein besta leiðin til að kynnast eyjunni fögru. Leiðsögumaður fræðir þig í leiðinni um náttúruna, söguna, dýralífið og mannlífið hér í Eyjum. Við erum með þónokkrar siglingar í boði. Veldu þá sem þér þykir best.