Ferðirnar okkar

/Ferðirnar okkar
Ferðirnar okkar2020-05-13T16:03:11+00:00

Bátsferðir í Vestmannaeyjum

2020-05-05T16:11:38+00:00

Klukkustundarferð með Ribsafari

Klukkustundarferð á Ribbát Snilldar adrenalínferð þar sem þú nýtir þess að þjóta um höfin blá á meðan að þú færð að kynnast náttúru Íslands og sögu Vestmannaeyja. Í klukkustundarferðinni okkar förum við í Smáeyjarnar sem eru úteyjarnar næst Heimaey, skellum okkur inn í sjávarhella sem eru bara færir ribbátum en engum öðrum farþegabátum og njótum náttúrunnar allt í kringum okkar. Á meðan á ferðinni stendur skellum við lagi á fóninn en stoppum inn [...]

2020-05-05T16:10:25+00:00

2 tíma Ribsafari ferð

2 tíma Ribsafari ferð Snilldar ribbátaferð þar sem þú færð að upplifa ALLT Í þessari tveggja tíma siglingu byrjum við að kíkja á smáeyjarnar okkar hér í Vestmannaeyjum og í nokkra sjávarhella en svo skellum við okkur lengra út í úteyjarnar og jafnvel alla leið út í Súlnasker sem er ein magnaðasta eyjan hérna í Vestmannaeyjum. Við kíkjum inn í sjávarhella eins og Ægisdyr og kafhelli sem þú kemst ekki inní á venjulegum [...]

2020-05-05T16:09:51+00:00

Bátsferð í Eyjum

Hringferð um Heimaey Njóttu þess að koma í bátsferð í Vestmannaeyjum? Eyjar bíða í eftirvæntingu um að taka á móti þér. Skelltu þér til Eyja og njóttu þess að sigla í kringum Heimaey og sjá alla náttúruna í kringum Vestmannaeyjar. Á meðan á siglingunni stendur þá segir leiðsögumaður þér sögur úr Eyjum, frá náttúrunni okkar, eyjunum, hefðunum okkar, gosinu, lundanum og mannlífinu. Þetta er snilldar sigling þar sem þú [...]

Skoða og bóka

SEA LIFE Trust Beluga Whale Sanctuary

Skoða og bóka