Um okkur

/Um okkur
Um okkur2020-05-14T09:12:38+00:00

STARFSFÓLKIÐ OKKAR

Þú gætir hitt einhvern af þessum á bryggjunni

Eyþór

Skipstjóri

Öri gaurinn

Ómar Páll

Skipstjóri og leiðsögumaður

Sá lúmski

Helga Björk

Móttaka og leiðsögumaður

Engillinn okkar

Björk

Leiðsögumaður

Sú sem skreytir allt

Guðbjörn

Leiðsögumaður

Ungliðinn

Drífa Þöll

Leiðsögumaður

Bókaormurinn

Svenni

Leiðsögumaður

Hvalahvíslarinn

Esther

Leiðsögumaður

Tónlistarmaðurinn

Gunni

Skipstjóri

Eyjapeyinn

Klaudia

Leiðsögumaður

Menningarvitinn

Birta

Móttaka og leiðsögumaður

Umsjónarmaðurinn

Ingi Rafn

Leiðsögumaður

Sá þögli

Laila

Skrifstofa og leiðsögumaður

Sú brosmilda

Auður

Leiðsögumaður

Umönnunarmanneskjan

Siggi

Skipstjóri

Rokkarinn

Hjalli

Leiðsögumaður

Sá ýkti

Gunnar Ingi

Leiðsögumaður

Ljósmyndarinn

Um okkur

Njóttu þess að koma til Eyja og sigla í kringum fallegu heimaey. Við bjóðum upp á ýmsar ferðir og siglum frá miðjum maí til lok september

Njótum Íslands saman

Hlökkum til að sjá þig í Eyjum.

Bátarnir okkar

Stóri Örn Techno Marine 12 IB – 12 metra Rib bátur (slöngubátur eða tuðra) með 20 sætum en við notum einungis 12 sæti. 400 hestafla mótor. Stóri örn var sérsmíðaður fyrir Ribsafari í Póllandi árið 2012.

Öldu Ljón Techno Marine 12 IB – 12 metra Rib bátur (slöngubátur eða tuðra) með 20 sætum en við notum einungis 12 sæti. 400 hestafla mótor. Öldu Ljón var sérsmíðaður fyrir Ribsafari í Póllandi árið 2016.

Halkion  14.73 metra farþegaskip sem tekur 50 farþega. 28 sæti innandyra og 10 sæti utandyra og svo fullt af svæði til að standa.

Teista fyrrum sjúkraskip frá Noregi. Pláss fyrir 80 farþega en við tökum aldrei fleiri en 50 manns um borð svo það er nóg af sætum bæði inni og úti.

Spurningar og svör

Tékkaðu á spurningum og svörum varðandi bátana og ferðirnar okkar

Skoða spurningar og svör