Surtsey

Surtsey

Surtsey – ýmsar staðreyndir

  • Surtsey er yngsta eyjan í heiminum.
  • Eyjan varð til við neðansjávareldgos sem stóð yfir frá 1963-1967.
  • Eyjan er friðlýst og þú þarft sérstakt leyfi til að fara á eyjuna sjálfa.
  • Hægt er að leigja Ribsafari bát og fara í ferð út að eyjunni.
  • Ástæðan fyrir því að það þarf sérstakt leyfi til að fara út í eyjuna er vegna þess að vísindamenn eru að rannsaka hvernig náttúrunan þróast. Of mikil áhrif af mannavöldum hefur áhrif á þá þróun.
  • Eyjan er á heimsminjaskrá UNESCO.
  • Eyjan er syðsta eyjan í Vestmannaeyjaklasanum og syðsta eyjan við Íslandsstrendur.
  • Með tíð og tíma hefur eyjan breyst vegna ágang sjávar. Hún hefur minnkað um tæplega helming frá því gosinu.
  • Við eyjuna eru oft selir og kæpa þeir þar.
  • Um átta tegundir varpfugla hafa tekið sér bólfestu á eyjunni.
  • Til að fræðast um Surtseyjargosið og eldgos mælum við eindregið með heimsókn í Eldheima.
  • Þegar þú kemur í siglingu á Ribbát eða í siglingu í kringum Heimaey á farþegabátnum okkar sést oftast til í eyjuna.
  • Ef þú kemur í tveggja tíma siglingu á Ribbát förum við oftast út í Súlnasker sem er eyjan sem er næst Surtsey.
2020-11-13T12:52:52+00:00

Surtsey

Surtsey Island is the youngest island in the world. It s situated in the Westman Island archipelago. The island was “born” in 1963 in an volcanic eruption underneath the ocean. The eruption lasted for 4 years.

You can hire a Ribsafari Boat and take a trip to Surtsey. We do not have scheduled trips to the island. If you want a private tour to the island the trip takes roughly 3 hours.

During our normal trips you usually can see the island in distance.

More about Surtsey

Surtsey erupted under sea in 1963. Today, only scientists are allowed to visit the island. The reason is that they are trying to figure out how flora and fauna develops in pure nature. There is a small hut on the island for scientist to spend their time and live while they are studying the nature. They are only there during summertime as during winter the wind and weather can be too rough.

In July 2008 Surtsey was inscribed on UNESCO’s World Heritage List for its protection and for providing a unique scientific record of the process of colonization of land by plants, animals and marine organisms.

In Eldheimar museum is also the Surtsey exhibition with all available information about this unique island.

2020-11-05T14:51:10+00:00
Go to Top