Almennir skilmálar

/Almennir skilmálar
Almennir skilmálar2020-05-13T13:05:58+00:00

Almennir skilmálar hjá Vestmannaeyjar Boat Tours

Almennir skilmálar

Boat Tours in Vestmannaeyjar gætu þurft að hætta við ferðir ef það er ekki nægileg þáttaka í ferðina eða vegna slæms veðurs. Við reynum alltaf að ná í þig fyrir ferðina ef svo ber undir. Ef við verðum að hætta við ferðina og getum ekki boðið þér upp á aðra þá endurgreiðum við þér að sjálfsögðu að fullu.

ATH: Við mælum ekki með því að þú farir í Ribsafari ferð ef þú ert bakveik(ur) eða ert ólétt.

Afbókanir

Ef við þurfum að hætta við ferð eða breyta henni og þú kemst ekki í breyttu ferðina þá endurgreiðum við þér að fullnustu. Endilega hafðu samband ef þú ert með einhverjar spurningar.

Ef þú hættir við ferð þá gilda ákveðnar afbókunarreglur:

  • Ef afbókað er 3 dögum fyrir ferð eða síðar þá er engin endurgreiðsla.  
  • Ef afbókað er 10 dögum fyrir ferð eða eigi síðar en 3 dögum fyrir ferðina er 50% endurgreitt. 
  • Ef afbókað er 10-20 dögum fyrir ferð þá er 80% endurgreitt. 
  • Ef afbókað er 20-30 dögum fyrir ferð þá er 90% endurgreitt.  
  • Ef afbókað er 31 dögum eða fyrr fyrir ferð þá er þér endurgreitt að fullu.

Verð

Vinsamlegast athugaðu að verðin á netinu geta breyst án fyrirvara en við breytum ekki verði á pöntun sem þú hefur þegar bókað og greitt fyrir.

Skattar og gjöld

Öll verð innihalda skatta og gjöld svo þú þarft ekki að borga neitt aukalega fyrir ferð.

Trúnaður

Við geymum tölvupóstfangið þitt og símanúmer svo við getum verið í sambandi við þig fyrir og eftir ferðina þín. En að sjálfsögðu látum við ekki þriðja aðila í té upplýsingar um þig.