BÁTSFERÐIR Í VESTMANNAEYJUM
Bátsferðir í Vestmannaeyjum er ein besta leiðin til að sjá lundann, náttúruna í Eyjum og njóta útsýnis í kringum Vestmannaeyjum. Á meðan á bátsferðunum stendur mun leiðsögumaður fræða þig og þína um náttúruna og lífið hér í Eyjum.
Gestastofan, Sæheimar og lundar
Sea Life Trust Beluga Whale Sanctuary safnið er nýtt safn í Eyjum þar sem eru lundar og ýmis konar sjávardýr. Þar geturðu líka fræðst um mjaldrana sem eru nýju íbúarnir í Klettsvík.
Klukkustundarferð með Ribsafari
Snilldar adrenalínferð í klukkustund þar sem þú nýtir þess að þjóta um höfin blá á meðan að þú færð að kynnast náttúru Íslands og sögu Vestmannaeyja, förum inn í sjávarhella og fræðumst um náttúruna og söguna.
Tveggja tíma ferð með Ribsafari
Mögnuð ribbátaferð þar sem þú færð að upplifa ALLT. Smáeyjarnar, þröngir sjávarhellar, lundar og dýralíf. Jafnvel sigling út í eina mögnuðustu eyjuna við Vestmannaeyjar, Súlnasker sem við getum siglt í gegnum.
Bátsferð í Eyjum
Njóttu þess að koma í rólega bátsferð í Eyjum. Sigling í kringum Heimaey þar sem leiðsögumaður segir þér sögur frá Eyjum, skoðum náttúruna og fræðust og njótum þess um leið að vera úti á hafinu bláa.
Mjaldrar í Vestmannaeyjum
Árið 2019 fluttu tveir mjaldrar, litla grá og litla hvít, til Vestmannaeyja.
Þær munu búa í Klettsvík og er boðið upp á siglingar þangað í samstarfi við Sealife Trust Beluga Whale Centre.