Flightseeing til Eyja – Bakkaflugvöllur

  • Bakkaflugvöllur á suðurlandi hefur oft verið nýttur í flugferðir til Eyja.
  • Fligtseeing býður upp á einkaflug frá Bakkaflugvelli.
  • Þú getur haft samband við þau á vefnum þeirra eða í síma 555-1615.
  • Frábær leið til að komast til Eyja og tekur einungis 5-7 mínutur